Gildi

   Starfsmannamiðlun byggir gildi sín á fagmennsku, virðingu og heiðarleika sem skilar sér í betri þjónustu, gæðum og ánægju viðskiptavina okkar.

Starfsmannamiðlun vill byggja gildi sín á trausti, áreiðanleika og metnaði til að ná fram sem hagkvæmastri úrlausn fyrir viðskiptavini okkar. Með góðu samstafi nær hver og einn enn betri árangri.

Starfsmannamiðlun byggir á að aðstoða einstaklinga við að nýta sjálfstæði sitt og bjóða fram þjónustu sína byggða á sterkum gildum fyrirtækisins.