Um Starfsmannamiðlun

   Starfsmannamiðlun samanstendur af Ástu Hrönn Ingvarsdóttur, þroskaþjálfa og Guðrúnu Hörpu Heimisdóttur, verðandi viðskiptafræðings. Báðar hafa þær mikla reynslu af vinnu með fötluðu fólki.

Hugmyndin af Starfsmannamiðlun spratt upp eftir að þær stöllur voru búnar að vinna með einstaklingi sem bjó sjálfstætt og vildi stjórna sinni þjónustu sjálfur. Eftir að sjá hversu skemmtilegt og krefjandi starfið er kom upp sú hugmynd að athuga hvort fleiri einstaklingar vildu fá aðstoð frá þeim. Hugmyndin vatt upp á sig og á endanum varð til Starfsmannamiðlun.

Guðrún Harpa Heimisdóttir og Ásta Hrönn Ingvarsdottir